Um saksóknara Alþingis

Um Landsdómsmálið

28.4.2011

Um landsdóm

Landsdómur kom í fyrsta skipti saman í rúmlega eitthundrað ára sögu sinni 8. mars 2011 til að fjalla um aðild ákærða að máli saksóknara Alþingis gegn Þjóðskjalasafni Íslands jafn framt því sem mál var flutt vegna kröfu saksóknara Alþingis gegn forsætisráðuneytinu og ákærða vegna afhendingar tölvupósta ákærða en sá úrskurður var kveðinn upp 22. mars 2011.

Senda grein

Þetta vefsvæði byggir á Eplica