Um saksóknara Alþingis

Um heimasíðu saksóknara Alþingis

19.5.2011

Heimasíðu saksóknara Alþingis er ætlað að gefa yfirsýn yfir landsdómsmálið á hendur fyrrverandi forsætisráðherra Geir Hilmari Haarde.

Undir liðnum Alþingi gefur að líta helstu skjöl og upplýsingar um meðferð Alþingis á málinu, áður en það kom til kasta saksóknara Alþingis allt frá skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis til þess er Alþingi ályktaði um að ákæra og kaus saksóknara til að fara með málið. Undir Dómum og úrskurðum má sjá úrskurði og dóma sem tengjast gagnaöflun saksóknara Alþingis allt til endanlegrar niðurstöðu í málinu. Málið geymir gögn og upplýsingar sem tengjast meðferð sakóknara Alþingis á málinu frá því hann tók við málinu eftir að hann var kosinn. Annað skýrir sig sjálft.

Senda grein

Þetta vefsvæði byggir á Eplica